Fingrasetning - tölvuvélritun 

Almennt um námskeiðið

Þetta námskeið er fyrir alla sem eru að nota færri en 10 fingur við innslátt á tölvu. Notað er æfingaforrit á námskeiðinu sem þjálfar þátttakandann í notkun allra tíu fingra við vélritun. Þátttakendur hafa ótakmarkaðan aðgang að forritinu að loknu námskeiði.

Dagskrá

  • Kennd er tíu fingra vélritun og þátttakendur þjálfaðir í notkun hnappaborðs og músar með aðstoð æfinga og forrits sem þjálfar vélritun.

Markmið

Að námskeiðinu loknu á þátttakandinn að hafa öðlast öryggi við að vélrita á tölvu og hafa náð verulegri hraðaaukningu.

Leiðbeinandi

Námskeiðið kenna fastráðnir kennarar okkar. 

Námsgögn

Ljósrituð æfingagögn fylgja ásamt litprentuðu spjaldi sem sýnir hnappaborð með réttri staðsetningu fingra.

CART PDF

Heiti

Hefst: Endar: Tími: Stnd: Klst: Verð: Ábending:

Fingrasetning - tölvuvélritun

21.09.17 28.09.17 13:00 - 15:00 6,0 4,0 10.000 kr. Kennt fimmtudaga (2x)
( )

Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.