Einkakennsla A

Einkakennsla er mjög góð leið til þess að læra ákveðin afmörkuð atriði á einfaldan og fljótlega hátt með aðstoð færustu kennara. Einkakennsla getur farið fram hjá okkur eða úti í bæ. Einkakennsla A er í greinum þar sem krafist er mikillar þekkingar af kennara s. s. í Photoshop, Excel og Access forritun, Project, Visio og skyldum greinum.

Hafið samband

Hafið samband við okkur í síma 520 9000 til þess að fá nánari upplýsingar um einkakennslu.

Fáðu tilboð

Við gerum tilboð í lengri og skemmri námskeið fyrir þá sem þess óska.

CART PDF

Heiti

Hefst: Endar: Tími: Stnd: Klst: Verð: Ábending:

Einkakennsla A

00.00.00 00.00.00 09:00 - 17:00 1,5 1,0 0 kr. Pantaðu tíma
( )

Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.