Access I og II - tilboð

Almennt um námskeiðið

Access gagnagrunnurinn er öflugt verkfæri en það þarf nokkurn undirbúning til að búa til fullveðja gagnagrunna með Access. Hér er því tveimur námskeiðum um Access slegið saman í eina heild sem innifelur afslátt frá verði beggja námskeiða. Sá sem sækir bæði námskeiðin er fullfær um að búa til öfluga gagnagrunna með alls konar verkun sem auðveldar almennum notendum notkun þeirra.

Forkröfur

Þeir sem vilja taka þátt í þessu námskeiði þurfa að hafa góða þekkingu á helstu Office forritum.

Dagskrá

Námskeiðið samanstendur af tveimur námskeiðum okkar (Smelltu á heiti hvors námskeiðs til að fá nánari lýsingu):

Markmið

Að loknun námskeiðinu á þátttakandinn að hafa náð mjög góðum tökum á gerð gagnagrunna með Access og geta búið til sjálfstæða gagnagrunna til nota fyrir aðra.

Leiðbeinendur

Halldór Kristjánsson verkfræðingur og Valgerður Halldórsdóttir, verkfræðingur og Ph.D.

Námsgögn

Ensk kennslubók um Access.

 

Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.