Námstrygging TV

Námstrygging okkar felst í því að þeir sem missa úr hluta af námskeiði hjá okkur, eða námi, mega sitja þann hluta aftur síðar, þó ekki seinna en innan árs frá því að námskeiði/námi lauk og að því gefnu að sæti sé laust. Námstrygging gildir ekki ef þátttakandi greiðir ekki námsgjöld.

Eftir að námskeið hefst er námsgjald ekki endurgreitt.

Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.