Fyrirtækjanámskeið

Við bjóðum mjög hagstæð sérnámskeið fyrir hópa og fyrirtæki. Meginkostir sérnámskeiða felast aðallega í eftirfarandi atriðum:

  • Gerð er þarfagreining og efnið miðað við þarfir þátttakenda • Byggt er á sérstökum markmiðum og þörfum fyrirtækisins
  • Hægt er að miða verkefni við óskir þátttakenda • Verkefnin verða hnitmiðaðri
  • Dag- og tímasetningar eru ákveðnar í samráði við fyrirtækið • Hámarksnýting á tíma starfsmanna
  • Námskeiðið er haldið í kennslustofu hjá okkur eða hjá fyrirtækinu • Hagstæðasta staðsetning eykur árangurinn 
  • Sértækar óskir afgreiddar í kennslustund eða leystar utan kennslustofu • Hámarksárangur af náminu
  • Verð á hvern þátttakanda er hagstæðara • Betri nýting á fjármunum

Hafið samband til að fá nánari upplýsingar.

CART PDF

Heiti

Hefst: Endar: Tími: Stnd: Klst: Verð: Ábending:

Fyrirtækjanámskeið

00.00.00 00.00.00 - 1,5 1,0 0 kr. Fáðu tilboð
( )

Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.