Námskeið
Skráning
Starfsmenn
Hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni vinna vel menntaðir starfsmenn með mikla þekkingu á þeim verkefnum sem þeir vinna hvort sem er í kennslu eða ráðgjöf.
Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn okkar viðhaldi þekkingu sinni með lestri bóka og tímarita ásamt því að sækja námskeið og ráðstefnur. Aðbúnaður starfsmanna er allur hinn besti og mikil áhersla lögð á gott samstarf.
Innan fyrirtækisins er starfsmannafélag sem stendur fyrir margs konar uppákomum starfsmönnum og mökum þeirra til ánægju og gleði.
|
Nafn: Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri og eigandi. Hafa samband Starfsferill: Verkfræðingur á verkáætlanadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur 1976 - 1978, verkfræðingur hjá Smith og Norland hf. 1978 - 1986. Stofnaði Tölvu- og verkfræðiþjónustuna 1. mars árið 1986. Halldór var m. a. formaður Skýrslutæknifélagsins um langt skeið, varaformaður Upplýsingatæknistaðlanefndarinnar, formaður Ráðgjafanenfndar ríkisins um upplýsingatækni og hefur setið í fjölda stjórna og ráða. Halldór situr í stjórn nokkurra fyrirtækja. |
![]() |
Nafn: Valgerður Guðrún Halldórsdóttir, Ph.D.. í verkfræði, ráðgjafi. Hafa samband.
|
![]() |
Nafn: Sissel Einarsson, bókari og leiðbeinandi. Hafa samband
|
![]() |
Nafn: Þröstur Ingimarsson, kerfisfræðingur og leiðbeinandi |