Námskeið
Skráning

Óháð ráðgjöf
Við veitum óháða ráðgjöf um UT og heilbrigðisverkfræði. Hundruðir ánægðra viðskiptavina. Hafðu samband við okkur.

Námskeið haustmisseris
Námskeið vorsinseru komin á vefinn okkar. Fylgstu með okkur við bætum reglulega við nýjum námskeiðum.

Almenn tölvunámskeið
Mikið úrval af stuttum og skemmtilegum námskeiðum um Office, Windows, Word, Excel, PowerPoint, Outlook, Access,...

Excel námskeið fyrir alla
Excel er mikilvægasta verkfæri skrifstofufólks, bókara, endurskoðenda, stjórnenda, verkfræðinga, vísindamanna og...

Hagnýtt bókhaldsnám
Mjög gagnlegt bókhaldsnám sem ætlað er öllum þeim, sem vilja ná góðum tökum á bókhaldsvinnu, t.d. sjálfstæðum...

Árangursrík verkefnastjórnun
Afar gagnlegt og hnitmiðað nám fyrir þá sem koma að stjórnun verkefna, hvort sem þau eru stór eða lítil. Þrautreynd...
-
Óháð ráðgjöf
-
Námskeið haustmisseris
-
Almenn tölvunámskeið
-
Excel námskeið fyrir alla
-
Hagnýtt bókhaldsnám
-
Árangursrík verkefnastjórnun
Námskeið á næstunniSmelltu á "Sjá öll námskeið" neðst í töflunni til að sjá fleiri námskeið eða notaðu valmyndina til vinstri. |
Tölvuhandbækur
Eftirfarandi bækur eru til sölu hjá okkur. Þær má kaupa á skrifstofu okkar eða fá sendar gegn póstkröfu eða greiða með American Express, Visa eða Mastercard. Einnig er hægt að panta þær á vefnum.
Sérstakt skólaverð er í boði og bækurnar eru seldar til endursölu í bókabúðum! Hringið í síma 520 9000 eða smellið hér til að senda fyrirspurn.
